Námskeið: Forðumst kulnun og eflum árangursríkan og heilbrigðan starfsferil

BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga að sækja námskeið 2. apríl um leiðir til að stjórna streitu og nýta hana til árangurs, forðast kulnun og ,,blómstra” í starfi. Námskeiðið fer fram í Ásbrú, fundarsal BHM á 4. hæð í Borgartúni 6 milli kl. 9:00 og 12:30. Leiðbeinandi er Ragnheiður Aradóttir. Staðsetning: BHM – Borgartún 6 Tími: 2.apríl kl. 09:00 […]