velkominn í KVH

Hver gætir þinna hagsmuna?

Félagið sér um að gera kjarasamninga fyrir hönd félagsmanna, bæði á almennum og opinberum vinnumarkaði.

Orlofssjóður

Allt um orlofshúsnæði, gjafabréf í flug, útilegu- og veiðikort og ferðaávísanir

Þjónusta

Skrifstofa KVH er staðsett í Borgartúni 6. Opnunartími er frá 09-15 á virkum dögum.

Iðgjaldaskil

Leiðbeiningar um iðgjaldaskil, félagsgjöld og greiðslur í sjóði BHM.

Styrkir og sjóðir

Allt um þá sjóði og styrki sem standa til boða fyrir félagsfólk KVH.

Afhverju að ganga í KVH

Markmið KVH eru fyrst og fremst

Hagsmunagæsla viðskipta- og hagfræðinga

Menntun sé metin til launa þegar kemur að kjarasamningum.

Persónuleg ráðgjöf

Í kjara- og réttindamálum, svo sem við gerð ráðningasamninga og við undirbúning launaviðtals.

Fagleg aðstoð

Kjarasérfræðingar félagsins við túlkun á kjarasamningum eða við yfirferð á launaseðlum. Félagið veitir einnig félagsfólki lögfræðiaðstoð sé tilefni til.

Fréttir úr starfi KVH

um okkur

Kjarafélag viðskiptafræðinga
og hagfræðinga

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) er stéttarfélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Félagið sér um að gera kjarasamninga fyrir hönd félagsmanna, bæði á almennum og opinberum vinnumarkaði.  Það vinnur að bættum kjörum félagsmanna, gætir réttinda þeirra og er óháð starfsvettvangi, vinnuveitanda eða ráðningarformi.