Félagið sér um að gera kjarasamninga fyrir hönd félagsmanna, bæði á almennum og opinberum vinnumarkaði.
Menntun sé metin til launa þegar kemur að kjarasamningum.
Í kjara- og réttindamálum, svo sem við gerð ráðningasamninga og við undirbúning launaviðtals.
Kjarasérfræðingar félagsins við túlkun á kjarasamningum eða við yfirferð á launaseðlum. Félagið veitir einnig félagsfólki lögfræðiaðstoð sé tilefni til.
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) er stéttarfélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Félagið sér um að gera kjarasamninga fyrir hönd félagsmanna, bæði á almennum og opinberum vinnumarkaði. Það vinnur að bættum kjörum félagsmanna, gætir réttinda þeirra og er óháð starfsvettvangi, vinnuveitanda eða ráðningarformi.
Skráðu þig á póstlista félagsins og tryggðu að upplýsingar frá félaginu fara ekki framhjá þér.
© 2025 Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga.