Leiðbeiningar > Mótframlag í sjóði
Mótframlag í sjóði
Mótframlag í sjóði
Kjarasamningar
Almennur vinnumarkaður
- Sjúkrasjóður BHM 1% af heildarlaunum
- Orlofssjóður BHM 0,25% af heildarlaunum
- Starfsmenntunarsjóður BHM 0,22% af heildarlaunum
- Vísindasjóður KVH 1,5% af dagvinnulaunum (valkvæður sjóður)
- Starfsþróunarsetur háskólamanna 0,7% af heildarlaunum (valkvæður sjóður)
Sveitarfélög
- Styrktarsjóður BHM 0,75% af heildarlaunum
- Orlofssjóður BHM 0,25% af heildarlaunum
- Starfsmenntunarsjóður BHM 0,22% af heildarlaunum
- Vísindasjóður KVH 1,5% af dagvinnulaunum
- Starfsþróunarsetur háskólamanna 0,7% af heildarlaunum
Reykjavíkurborg
- Styrktarsjóður BHM 0,75% af heildarlaunum
- Orlofssjóður BHM 0,25% af heildarlaunum
- Starfsmenntunarsjóður BHM 0,22% af heildarlaunum
- Vísindasjóður KVH 1,5% af dagvinnulaunum
- Starfsþróunarsetur háskólamanna 0,7% af heildarlaunum
Ríki og sjálfseignastofnanir sem byggja á ríkiskjarasamningi
- Styrktarsjóður BHM 0,75% af heildarlaunum
- Orlofssjóður BHM 0,25% af heildarlaunum
- Starfsmenntunarsjóður BHM 0,22% af heildarlaunum
- Starfsþróunarsetur háskólamanna 0,7% af heildarlaunum
- Sérstakt iðgjald skv. bókun I 0,1% af heildarlaunum
Sjálfstætt starfandi:
- Sjúkrasjóður BHM 1% af heildarlaunum
- Orlofssjóður BHM 0,25% af heildarlaunum (valkvæður sjóður)
- Starfsmenntunarsjóður BHM 0,22% af heildarlaunum (valkvæður sjóður)
- Vísindasjóður KVH 1,5% af dagvinnulaunum (valkvæður sjóður)
- Starfsþróunarsetur háskólamanna 0,7% af heildarlaunum (valkvæður sjóður)
Iðgjöld til Starfsendurhæfingarsjóðs, VIRK, eru 0,1% af heildarlaunum og eru innheimt af viðkomandi lífeyrissjóði, sjá nánar á heimasíðu Virk.