Fjárhæð desemberuppbótar hjá ríkinu

Fjárhæð desemberuppbótar hjá ríkinu verður miðuð við 92.000 kr., líkt og fram hefur komið í samningstilboðum SNR undanfarna mánuði.