by Steinar Lúðvíksson | nóv 12, 2021 | Fréttir
Þann 9. nóvember 2021 var undirritaður stofnanasamningur milli KVH og Fiskistofu. Stofnanasamningurinn tók gildi 1.10.2021 og má finna samninginn á vefsvæði félagsins undir stofnanasamningar en tengil á samninginn má finna hér. KVH vill þakka samningsaðilum fyrir...
by Steinar Lúðvíksson | nóv 8, 2021 | Fréttir
Í þessari viku verður opnað fyrir skráningar á neðangreinda viðburði. Skráning á námskeiðið Grænir leiðtogar hefst miðvikudaginn 10. nóvember kl. 12:00, smelltu hér til að skrá þig. Grænir leiðtogar – innleiðing grænna skrefa Námskeið endurtekið vegna...
by Steinar Lúðvíksson | okt 27, 2021 | Fréttir
BHM kynnir næstu þrjá viðburði á fræðsludagskrá BHM og minnum á að allir viðburðir á fræðsludagskrá eru félagsmönnum aðildarfélaga BHM að kostnaðarlausu. Ómeðvituð hlutdrægni á vinnustöðum með Sóleyju Tómasdóttur, kynja- og fjölbreytileikasérfræðingi – miðvikudaginn...
by Steinar Lúðvíksson | okt 20, 2021 | Fréttir
Inni á lokuðum Námskeiðsvef BHM er nú hægt að horfa á Starfsmannasamtalið – hlið stjórnenda með Gylfa Dalmann. Fyrirlesturinn er um klukkutími og verður aðgengilegur til og með mánudeginum 25. október. Fyrirlesturinn Starfsmannasamtalið – hlið starfsmanna heldur Gylfi...
by Steinar Lúðvíksson | okt 19, 2021 | Fréttir
BHM, ASÍ, BSRB, Fíh, KÍ og LÍ hafa sent sameiginlegt erindi á kjara- og mannauðssýslu ríkisins vegna réttarstöðu starfsfólks sem gert er að sæta sóttkví í orlofi sínu. Borið hefur á því að ríkisstofnanir neiti að breyta orlofsskráningu hjá starfsfólki hafi það þurft...
by Steinar Lúðvíksson | okt 7, 2021 | Fréttir
Síðastliðin ár hefur mikill fjöldi félagsmanna haft samband við skrifstofu KVH vegna greiðsluseðla í einkabanka sem þeir töldu vera frá sínu stéttarfélagi. Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga vill árétta að það sendir ekki út greiðsluseðla í einkabanka...