Næstu námskeið á vegum BHM

Hér fyrir neðan eru auglýsingar fyrir næstu tvö námskeið, Skrif fyrir vefinn sem verður rafrænt næsta fimmtudag (25. Nóv.) og Samskipti á vinnustað sem verður haldinn rafrænt 30. nóvember. Við minnum á lokaða námskeiðasíðu BHM þar sem úrval námskeiða um tæknileg...

Reiknivél félagsgjalda

Um síðustu áramót lækkuðu útgjöld Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) vegna lækkaðra aðildargjalda til Bandalags háskólamanna (BHM) og í kjölfarið var þjónusta á skrifstofu félagsins efld. Nú hefur verið útbúin handhæg reiknivél sem sýnir hluta af þeim...

Desemberuppbót árið 2021

Við hvetjum félagsmenn okkar til að skoða launaseðla sína um næstu mánaðarmót. Desemberuppbót árið 2021 hjá okkar helstu samningsaðilum er sem hér segir: Ríki – 96.000 kr Reykjavíkurborg – 106.100 kr. Sveitarfélög – 121.700 kr. Almennur markaður...

Stofnanasamningur undirritaður við Fiskistofu

Þann 9. nóvember 2021 var undirritaður stofnanasamningur milli KVH og Fiskistofu. Stofnanasamningurinn tók gildi 1.10.2021 og má finna samninginn á vefsvæði félagsins undir stofnanasamningar en tengil á samninginn má finna hér. KVH vill þakka samningsaðilum fyrir...

Næstu viðburðir á vegum BHM

Í þessari viku verður opnað fyrir skráningar á neðangreinda viðburði. Skráning á námskeiðið Grænir leiðtogar hefst miðvikudaginn 10. nóvember kl. 12:00, smelltu hér til að skrá þig.   Grænir leiðtogar – innleiðing grænna skrefa Námskeið endurtekið vegna...

Jafnrétti og framkoma og ræðumennska

BHM kynnir næstu þrjá viðburði á fræðsludagskrá BHM og minnum á að allir viðburðir á fræðsludagskrá eru félagsmönnum aðildarfélaga BHM að kostnaðarlausu. Ómeðvituð hlutdrægni á vinnustöðum með Sóleyju Tómasdóttur, kynja- og fjölbreytileikasérfræðingi – miðvikudaginn...