by Steinar Lúðvíksson | des 21, 2021 | Fréttir
Þann 20. desember 2021 var undirritaður stofnanasamningur milli KVH og Náttúrufræðistofnunar Íslands. Stofnanasamningurinn tók gildi 1.12.2021 og má finna samninginn á vefsvæði félagsins undir stofnanasamningar en tengil á samninginn má finna hér. KVH vill þakka...
by Steinar Lúðvíksson | des 3, 2021 | Fréttir
Þann 3. desember 2021 var undirritaður stofnanasamningur milli KVH og Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Stofnanasamningurinn tók gildi 1.11.2021 og má finna samninginn á vefsvæði félagsins undir stofnanasamningar en tengil á samninginn má finna hér. KVH vill...
by Steinar Lúðvíksson | nóv 23, 2021 | Fréttir
Hér fyrir neðan eru auglýsingar fyrir næstu tvö námskeið, Skrif fyrir vefinn sem verður rafrænt næsta fimmtudag (25. Nóv.) og Samskipti á vinnustað sem verður haldinn rafrænt 30. nóvember. Við minnum á lokaða námskeiðasíðu BHM þar sem úrval námskeiða um tæknileg...
by Steinar Lúðvíksson | nóv 19, 2021 | Fréttir
Um síðustu áramót lækkuðu útgjöld Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) vegna lækkaðra aðildargjalda til Bandalags háskólamanna (BHM) og í kjölfarið var þjónusta á skrifstofu félagsins efld. Nú hefur verið útbúin handhæg reiknivél sem sýnir hluta af þeim...
by Steinar Lúðvíksson | nóv 17, 2021 | Fréttir
Við hvetjum félagsmenn okkar til að skoða launaseðla sína um næstu mánaðarmót. Desemberuppbót árið 2021 hjá okkar helstu samningsaðilum er sem hér segir: Ríki – 96.000 kr Reykjavíkurborg – 106.100 kr. Sveitarfélög – 121.700 kr. Almennur markaður...