by Steinar Lúðvíksson | jan 17, 2022 | Fréttir
BHM stendur fyrir öflugri fræðsludagskrá yfir árið sem allir félagsmenn aðildarfélaga BHM eiga möguleika á að sækja en námskeið eru kynnt á haustin og í janúar á ári hverju. Hér fyrir neðan er kynnt fræðsludagskrá vormisseris, bæði fyrirlestrar og námskeið sem boðið...
by Steinar Lúðvíksson | jan 10, 2022 | Fréttir
Nýjar úthlutunarreglur sjúkrasjóðs BHM tóku gildi nú um áramótin. Mikill viðsnúningur hefur orðið á sjóðnum á síðustu tveimur árum og því ástæða til að hækka styrki. Helstu reglubreytingar eru: Líkamsræktarstyrkur hækkar úr 12.000 kr. upp í 25.000 kr. á 12...
by Guðfinnur Þór | jan 2, 2022 | Fréttir
Í ljósi hertra sóttvarnarreglna sem gilda til 13. janúar nk. verður þjónusta KVH veitt í gegnum tölvupóst (kvh@bhm.is) og síma (595-5140). Lokað verður fyrir almennar heimsóknir en allir fundir verða færðir í fjarfundaform á Teams eða Zoom. Það sama gildir fyrir...
by Guðfinnur Þór | des 23, 2021 | Fréttir
Milli jóla og nýárs verður þjónusta KVH veitt í gegnum tölvupóst og síma (595-5140), en skrifstofan er lokuð aðfangadag og gamlaársdag. Í ljósi stöðunnar í samfélaginu verður lokað fyrir almennar heimsóknir en sjálfsagt er að halda fundi í Teams ef þörf...
by Steinar Lúðvíksson | des 21, 2021 | Fréttir
Þann 20. desember 2021 var undirritaður stofnanasamningur milli KVH og Náttúrufræðistofnunar Íslands. Stofnanasamningurinn tók gildi 1.12.2021 og má finna samninginn á vefsvæði félagsins undir stofnanasamningar en tengil á samninginn má finna hér. KVH vill þakka...