by Steinar Lúðvíksson | feb 8, 2022 | Fréttir
Þjónusta skrifstofu KVH er með óbreyttu sniði mánudaga til fimmtudaga 9-12 og 13-16 og á föstudögum 9-12. En því miður er skrifstofan tímabundið lokuð fyrir almennum heimsóknum. Þó er hægt að bóka ráðgjöf og fjarfundi í síma 595-5140 og á...
by Steinar Lúðvíksson | feb 8, 2022 | Fréttir
Gert er ráð fyrir að úthlutað sé úr Vísindasjóði KVH um miðjan febrúar 2022. Vísindasjóður KVH, líkt og vísindasjóðir annarra aðildarfélaga BHM, var stofnaður með kjarasamningunum 1989. Í sjóðinn leggur launagreiðandi fram 1,5% af dagvinnulaunum launþega....
by Steinar Lúðvíksson | feb 8, 2022 | Fréttir
Smelltu hér til að skrá þig á fyrirlesturinn Seigla/streita – vinur í raun? Miðvikudaginn 16. febrúar kl. 13:00-14:00 á Teams Kristín Sigurðardóttir, slysa- og bráðalæknir, fer yfir hvað streita er, hvernig hún gagnast okkur og hvenær hún hættir að...
by Bergdís Linda Kjartansdóttir | jan 26, 2022 | Fréttir
Jákvæð karlmennska og jafnrétti Hádegisfyrirlestur mánudaginn 31. janúar á Teams Hvernig og hvers vegna styður jákvæð karlmennska við jafnrétti? Hvernig bitnar skaðleg karlmennska á strákum og körlum? Þorsteinn talar um hvað við getum gert sem einstaklingar til að...
by Steinar Lúðvíksson | jan 19, 2022 | Fréttir
BHM hefur samið við fræðslufyrirtækið Akademias um aðgang að rafrænum fyrirtækjaskóla þess fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM. Akademias er rafrænn vettvangur fyrir menntun og þjálfun sem býður upp á fjölda lengri og styttri námskeiða og námslína. Listi yfir námskeið...
by Steinar Lúðvíksson | jan 17, 2022 | Fréttir
BHM stendur fyrir öflugri fræðsludagskrá yfir árið sem allir félagsmenn aðildarfélaga BHM eiga möguleika á að sækja en námskeið eru kynnt á haustin og í janúar á ári hverju. Hér fyrir neðan er kynnt fræðsludagskrá vormisseris, bæði fyrirlestrar og námskeið sem boðið...