by Steinar Lúðvíksson | mar 1, 2022 | Fréttir
Við hvetjum ykkur til að líta á næstu viðburði á Fræðsludagskrá BHM. Meðvirkni á vinnustöðum Sigríður Indriðadóttir, eigandi og þjálfari hjá SAGA Competence fer yfir hvernig meðvirkni birtist á vinnustaðnum og með hvaða hætti meðvirknimynstur geta skapast. Einnig er...
by Steinar Lúðvíksson | mar 1, 2022 | Fréttir
Fulltrúar Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga sitja núna námsráðstefnu Ríkissáttasemjara til að undirbúa komandi kjarasamningsviðræður. Á námsstefnunni er m.a. farið yfir hvernig ákjósanlegast er að haga kjaraviðræðum, efnahagslegt samhengi kjarasamninga og...
by Steinar Lúðvíksson | feb 28, 2022 | Fréttir
Stjórn Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga vekur athygli á að frestur til að bjóða sig fram til setu í stjórn rennur út á miðnætti. Áhugasamir geta boðið sig fram í embætti ritara, meðstjórnanda eða í varastjórn með því að senda póst á netfangið...
by Steinar Lúðvíksson | feb 27, 2022 | Fréttir
Stefnumótunarþing BHM var haldið föstudaginn 25. febrúar. Fulltrúar Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) tóku virkan þátt í starfi þingsins og við að móta nýja stefnu bandalagsins í þeim málaflokkum sem til umræðu voru. Meðal annars var lífeyrisstefna...
by Steinar Lúðvíksson | feb 17, 2022 | Fréttir
Greitt var úr vísindasjóði KVH miðvikudaginn 16. febrúar 2022. Ef einhver átti rétt á greiðslu úr sjóðnum en af einhverjum ástæðum fékk ekki greitt má endilega hafa samband við skrifstofu KVH í síma 595-5140 eða á netfangið: kvh@bhm.is
by Steinar Lúðvíksson | feb 17, 2022 | Fréttir
Þann 1. febrúar 2022 var gengið frá samkomulagi við samninganefnd sveitarfélaga um útfærslu á bókun 3 í kjarasamningi SNS og KVH frá árinu 2020. Samkomulagið felur í sér hækkun á grunnröðun ásamt fækkun starfaflokka. Samkomulagið gildir frá 1. febrúar 2022. Bókun 3 má...