Fjarvinna og samskipti – fyrirlestur

Fjarvinnu fylgja áskoranir, BHM býður því upp á fyrirlestur með Ingrid Kuhlman, sálfræðingi, um hvernig á að takast á við þær. Hér er einnig hægt að skoða næstu viðburði á fræðsludagskrá BHM Smelltu hér til að skrá þig á fyrirlesturinn   Fjarvinna og samskipti...

Orlofsblaðið er komið út

Orlofsblaðið, árlegt kynningar- og upplýsingarit Orlofssjóðs BHM, er komið út.  Þar eru kynntir þeir orlofskostir sem sjóðfélögum standa til boða. Orlofsblaðið 2022 er hægt að lesa hér. Í sumar mun orlofssjóðurinn bjóða upp á 61 hús eða íbúðir innanlands í öllum...

Næstu viðburðir á Fræðsludagskrá BHM

Við hvetjum ykkur til að líta á næstu viðburði á Fræðsludagskrá BHM. Meðvirkni á vinnustöðum Sigríður Indriðadóttir, eigandi og þjálfari hjá SAGA Competence fer yfir hvernig meðvirkni birtist á vinnustaðnum og með hvaða hætti meðvirknimynstur geta skapast. Einnig er...

Námsstefna Ríkissáttasemjara

Fulltrúar Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga sitja núna námsráðstefnu Ríkissáttasemjara til að undirbúa komandi kjarasamningsviðræður. Á námsstefnunni er m.a. farið yfir hvernig ákjósanlegast er að haga kjaraviðræðum, efnahagslegt samhengi kjarasamninga og...

Framboð í stjórn

Stjórn Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga vekur athygli á að frestur til að bjóða sig fram til setu í stjórn rennur út á miðnætti. Áhugasamir geta boðið sig fram í embætti ritara, meðstjórnanda eða í varastjórn með því að senda póst á netfangið...

Að loknu stefnumótunarþingi BHM

Stefnumótunarþing BHM var haldið föstudaginn 25. febrúar. Fulltrúar Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) tóku virkan þátt í starfi þingsins og við að móta nýja stefnu bandalagsins í þeim málaflokkum sem til umræðu voru. Meðal annars var lífeyrisstefna...