Greitt hefur verið úr vísindasjóði KVH

Greitt var úr vísindasjóði KVH miðvikudaginn 16. febrúar 2022. Ef einhver átti rétt á greiðslu úr sjóðnum en af einhverjum ástæðum fékk ekki greitt má endilega hafa samband við skrifstofu KVH í síma 595-5140 eða á netfangið: [email protected]

Samkomulag við samninganefnd sveitarfélaga (SNS) varðandi bókun 3

Þann 1. febrúar 2022 var gengið frá samkomulagi við samninganefnd sveitarfélaga um útfærslu á bókun 3 í kjarasamningi SNS og KVH frá árinu 2020. Samkomulagið felur í sér hækkun á grunnröðun ásamt fækkun starfaflokka. Samkomulagið gildir frá 1. febrúar 2022. Bókun 3 má sjá hér að neðan: Aðilar eru sammála um að verja allt að […]

Hlutverk stjórnenda, ráðstefnustjórn og fyrirtækjaskóli Akademias

Hér að neðan má sjá auglýsingar fyrir næstu viðburði á vegum BHM og fyrirtækjaskóla Akademias sem félagsmönnum býðst að skrá sig í sér að kostnaðarlausu. Á þessum hlekk má líka sjá yfirlit yfir næstu viðburði sem BHM býður upp á og skrá sig á það sem vekur áhuga. Smelltu hér til að skrá þig á […]

Úthlutun úr Vísindasjóði KVH

Gert er ráð fyrir að úthlutað sé úr Vísindasjóði KVH um miðjan febrúar 2022.   Vísindasjóður KVH, líkt og vísindasjóðir annarra aðildarfélaga BHM, var stofnaður með kjarasamningunum 1989. Í sjóðinn leggur launagreiðandi fram 1,5% af dagvinnulaunum launþega. Hverjir eiga rétt á úthlutun ? Allir fullgildir félagar, sem greitt hefur verið fyrir í sjóðinn á hverju […]

Námskeiðið Seigla/streita – vinur í raun verður haldið miðvikudaginn 16. febrúar

Smelltu hér til að skrá þig á fyrirlesturinn   Seigla/streita – vinur í raun? Miðvikudaginn 16. febrúar kl. 13:00-14:00 á Teams   Kristín Sigurðardóttir, slysa- og bráðalæknir, fer yfir hvað streita er, hvernig hún gagnast okkur og hvenær hún hættir að vera gagnleg. Undið er ofan af ranghugmyndum um streitu og hvaða áhrif hún hefur á […]

Jákvæð karlmennska og jafnrétti – Hádegisfyrirlestur mánudaginn 31. janúar á Teams

Jákvæð karlmennska og jafnrétti Hádegisfyrirlestur mánudaginn 31. janúar á Teams Hvernig og hvers vegna styður jákvæð karlmennska við jafnrétti? Hvernig bitnar skaðleg karlmennska á strákum og körlum? Þorsteinn talar um hvað við getum gert sem einstaklingar til að hafa jákvæð áhrif á líf okkar og samferðafólks út frá hugmyndum um karlmennsku. Þorsteinn er kennari og […]

BHM semur um aðgang fyrir félagsmenn að fyrirtækjaskóla Akademias

BHM hefur samið við fræðslufyrirtækið Akademias um aðgang að rafrænum fyrirtækjaskóla þess fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM. Akademias er rafrænn vettvangur fyrir menntun og þjálfun sem býður upp á fjölda lengri og styttri námskeiða og námslína. Listi yfir námskeið í fyrirtækjaskóla eru neðar í þessum tölvupósti.   Fjórða iðnbyltingin og óskir félagsmanna Það hefur verið stefna […]

Það skiptir máli að viðhalda og bæta við sig þekkingu á vinnumarkaði

BHM stendur fyrir öflugri fræðsludagskrá yfir árið sem allir félagsmenn aðildarfélaga BHM eiga möguleika á að sækja en námskeið eru kynnt á haustin og í janúar á ári hverju. Hér fyrir neðan er kynnt fræðsludagskrá vormisseris, bæði fyrirlestrar og námskeið sem boðið er upp á í beinni útsendingu á Teams. Vinsamlegast athugið að takmarkað pláss […]

Nýjar úthlutunarreglur sjúkrasjóðs BHM

Nýjar úthlutunarreglur sjúkrasjóðs BHM tóku gildi nú um áramótin. Mikill viðsnúningur hefur orðið á sjóðnum á síðustu tveimur árum og því ástæða til að hækka styrki. Helstu reglubreytingar eru:   Líkamsræktarstyrkur hækkar úr 12.000 kr. upp í 25.000 kr. á 12 mánaða tímabili. Styrkur vegna meðferða á líkama og sál hækkar úr 70% af útlögðum […]