by Oddgeir Ottesen | mar 24, 2022 | Fréttir
Oddgeir Ágúst Ottesen hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH). Hann er með doktorsgráðu í hagfræði frá University of California þar sem sérsvið hans var fjármálahagfræði og stærðfræðigreining. Undanfarin átta ár hefur...
by Steinar Lúðvíksson | mar 14, 2022 | Fréttir
Um þessar mundir er BHM að keyra viðhorfskönnun meðal félagsmanna aðildarfélaga. Könnunin er mikilvægur liður í undirbúningi fyrir kjarasamninga. Við hvetjum ykkur eindregið til að taka þátt, það tekur aðeins nokkrar mínútur.
by Steinar Lúðvíksson | mar 11, 2022 | Fréttir
Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) verður haldinn miðvikudaginn 23. mars 2022, kl. 12:00 – 13:30, í aðalfundarsal BHM að Borgartúni 6, 4. hæð. Dagskrá: Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningar félagsins Skýrslur og...
by Steinar Lúðvíksson | mar 9, 2022 | Fréttir
Fjarvinnu fylgja áskoranir, BHM býður því upp á fyrirlestur með Ingrid Kuhlman, sálfræðingi, um hvernig á að takast á við þær. Hér er einnig hægt að skoða næstu viðburði á fræðsludagskrá BHM Smelltu hér til að skrá þig á fyrirlesturinn Fjarvinna og samskipti...
by Steinar Lúðvíksson | mar 9, 2022 | Fréttir
Orlofsblaðið, árlegt kynningar- og upplýsingarit Orlofssjóðs BHM, er komið út. Þar eru kynntir þeir orlofskostir sem sjóðfélögum standa til boða. Orlofsblaðið 2022 er hægt að lesa hér. Í sumar mun orlofssjóðurinn bjóða upp á 61 hús eða íbúðir innanlands í öllum...
by Steinar Lúðvíksson | mar 1, 2022 | Fréttir
Við hvetjum ykkur til að líta á næstu viðburði á Fræðsludagskrá BHM. Meðvirkni á vinnustöðum Sigríður Indriðadóttir, eigandi og þjálfari hjá SAGA Competence fer yfir hvernig meðvirkni birtist á vinnustaðnum og með hvaða hætti meðvirknimynstur geta skapast. Einnig er...