Kjarasamningur KVH við ríkið var samþykktur

Nýr kjarasamningur Fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs annars vegar og Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) hins vegar, var samþykkur að félagsmönnum KVH mánudaginn 26. apríl. Gildistími samingins er frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024....