by Anna Steingrímsdóttir | maí 3, 2024 | Fréttir
Kjarafélag viðskipta- og hagfræðinga vekur athygli á aðalfundi Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins sem haldinn verður þriðjudaginn 7. maí klukkan 15:00 á Hilton Reykjavík Nordica við Suðurlandsbraut 2. Fundurinn verður einnig rafrænn. Skráning og nánari upplýsingar má...
by Oddgeir Ottesen | mar 19, 2024 | Fréttir
Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) verður haldinn þriðjudaginn 26. mars 2023, kl. 16:15 – 17:30, í fundasal á 4 hæð í Borgartúni 6. Dagskrá: • Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári • Reikningar félagsins • Skýrslur og...
by Oddgeir Ottesen | feb 15, 2024 | Fréttir
Í dag var birt sameiginleg yfirlýsing frá 21 stéttarfélögum þar sem háskólamenntað starfsfólk er í meirilhluta. Samtals eru félögin með yfir 25.000 félagsmenn. Yfirlýsingin er áminning um hvernig ítrekaðar krónutöluhækkanir í síðustu kjarasamningum hafa leikið þennan...
by Oddgeir Ottesen | nóv 24, 2023 | Fréttir
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH), Stéttarfélag lögfræðinga (SL) og Félag háskóla-menntaðra starfsmanna stjórnarráðsins (FHSS) hafa sameinast um rekstur nýrrar þjónustuskrifstofu fyrir félagsfólk frá og með næstu áramótum. Þar sem hagsmunir félagsfólks...
by Oddgeir Ottesen | nóv 17, 2023 | Fréttir
Í samstarfi við Félag viðskipta- og hagfræðinga bjóðum við félagsfólki KVH að skrá sig á fyrirlestur um lífeyrismál og starfslok með Birni Berg. Björn Berg Gunnarsson hefur 16 ára reynslu á fjámálamarkaði þar sem hann stýrði meðal annars greiningardeild og...