by Guðfinnur Þór | ágú 12, 2021 | Fréttir
Skrifstofa KVH er lokuð fyrir almennar heimsóknir frá og með mánudeginum 9. ágúst vegna Covid-19. Þjónustuver BHM er einnig lokað fyrir heimsóknir. Hægt er að bóka almenna ráðgjöf og fjarfundi með því að senda póst á tölvupóstfangið kvh@bhm.is og í síma félagsins sem...
by Steinar Lúðvíksson | júl 16, 2021 | Fréttir
EFTA-dómstóllinn hefur komist að þeirri niðurstöðu í máli starfsmanns Samgöngustofu gegn íslenska ríkinu að sá tími sem fer í ferðalög starfsmannsins vegna vinnu hans utan hefðbundins vinnutíma teljist „vinnutími“ í skilningi tilskipunar ESB. Að mati BHM hefur...
by Steinar Lúðvíksson | júl 16, 2021 | Fréttir
Skrifstofa KVH verður lokuð frá og með 19. júlí til 9. ágúst, vegna sumarleyfa starfsmanna. Ef erindið er mjög áríðandi má hringja í neyðarsíma KVH.
by Steinar Lúðvíksson | jún 18, 2021 | Fréttir
Orlofssjóður BHM (OBHM) leigir sjóðfélögum orlofshús og íbúðir, hér á landi og erlendis, auk þess að selja flugferðir, hótelgistingu, útilegukort, veiðikort og golfkort á afsláttarkjörum. Sjóðfélagar eru þeir félagsmenn aðildarfélaga BHM sem vinnuveitendur greiða...
by Steinar Lúðvíksson | jún 8, 2021 | Fréttir
BHM þakkar félagsmönnum aðildarfélaga fyrir frábærar viðtökur á námskeiðasíðunni sem sett var á laggirnar fyrir tæpu ári. Nú hafa yfir 2.400 félagsmenn stofnað aðgang og horft á námskeið og fyrirlestra sem þar hafa verið aðgengileg í lengri eða styttri tíma. Það er...
by Steinar Lúðvíksson | maí 25, 2021 | Fréttir
Friðrik Jónsson hefur verið kjörinn nýr formaður Bandalags háskólamanna til tveggja ára í rafrænni kosningu sem lauk á hádegi í dag. Friðrik, sem er formaður Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins, tekur við sem formaður BHM á aðalfundi bandalagsins...