by Steinar Lúðvíksson | okt 6, 2021 | Fréttir
Fjölmenning á vinnustað – námskeið með Ingrid Kuhlmann sem haldið var þriðjudaginn 5. október er nú aðgengilegt út þriðjudaginn 12. október á Námskeiðasíðu BHM. Kynning á starfsþróunarsetri háskólamanna er einnig aðgengileg núna, bæði hér á Youtube rás BHM og á...
by Steinar Lúðvíksson | okt 1, 2021 | Fréttir
Þann 1. október 2021 var undirritaður stofnanasamningur milli KVH og Skattsins. Stofnanasamningurinn tók gildi 1.10.2021 og má finna samninginn á vefsvæði félagsins undir stofnanasamningar en tengil á samninginn má finna hér. KVH vill þakka samningsaðilum fyrir...
by Guðfinnur Þór | sep 23, 2021 | Fréttir
Fyrirlestur/Námskeið Rekstur smáfyrirtækja og frumkvöðlastarfsemi Guðrún Björg Bragadóttir frá KPMG 7.október 2021 Staðsetning: Teams viðburður Tími: 13:00 – 14:00 Skráningartímabil: Opið Guðrún Björg Bragadóttir frá viðskipta- og skattasviði KPMG mun halda...
by Guðfinnur Þór | sep 23, 2021 | Fréttir
Fyrirlestur/Námskeið Fjölmenning á vinnustað Fyrirlesari er Ingrid Kuhlman 5.október 2021 Staðsetning: Teams viðburður Tími: 13:00 – 16:00 Skráningartímabil: 28.september – 28.september 2021 Samskipti – hindranir eða tækifæri til að læra eitthvað nýtt?...
by Guðfinnur Þór | sep 3, 2021 | Fréttir
Námskeið eru kynnt á haustin og í janúar á ári hverju, en í ár standa félagsmönnum að auki til boða þrjátíu rafræn námskeið frá Tækninám.is sem hægt er að nýta sér út desember mánuð. Nánari upplýsingar má finna hér.
by Guðfinnur Þór | ágú 25, 2021 | Fréttir
Bergdís Linda Kjartansdóttir hefur verið ráðin sem sérfræðingur í vinnumarkaðsmálum hjá KVH. Hún er með BA próf í íslensku, próf í uppeldis- og kennslufræðum og meistaragráðu í mannauðsstjórnun. Bergdís hefur starfað lengi við mannauðs- og kjaramál, hjá Tollstjóra,...