Laun ríkisstarfamanna í KVH hækka vegna launatöfluauka

Launatöflur hjá félagsfólki Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) hjá ríkinu hækka um 1,24% frá 1. september 2025 vegna launatöfluaukans sem samið var um í síðustu kjaraviðræðum KVH (auk annarra stéttarfélaga) og ríkisins. KVH tók virkan þátt í sameiginlegum viðræðum aðildarfélaga BHM við samninganefnd ríkisins (SNR) um útfærslu launatöfluaukans. Útfærslan á launatöfluaukanum tók breytingum í þeim […]
KVH skilar umsögn um lagafrumvarp til breytinga á lífeyrissjóðalögum

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) hefur skilað umsögn til Alþingis um frumvarp til laga um breytingar á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða nr. 129/1997. Í umsögn sinni leggur félagið áherslu á að frumvarpið í núverandi mynd geti haft neikvæð áhrif á lífeyriskerfið og hagkerfið til lengri tíma. Sérstaklega er bent á að fyrirhuguð […]