Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga endurnýjar samning við Samtök atvinnulífsins

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) ásamt öðrum aðildarfélögum BHM hefur endurnýjað kjarasamning við Samtök atvinnulífsins (SA). Samningurinn, sem tók gildi 1. maí 2025, markar áfanga í kjarabaráttu háskólamanna á almennum vinnumarkaði og felur í sér ýmsar framfarir fyrir félagsmenn.Helstu breytingar fyrir félagsmenn KVH eru eftirfarandi: LaunaviðtalSamningurinn kveður á um að starfsmaður sem fær ekki að […]