Vinnutími er ferðatími!
Ágæti félagi Það er Félagi háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins / Stéttarfélagi Lögfræðinga sönn ánægja að kynna niðurstöðu nýfallins Hæstaréttardóms varðandi vinnutíma á ferðalögum. Málssókn þessi var kostuð af Flugvirkjafélagi íslands fyrir skjólstæðing sinn en með nokkrum fjárstuðningi frá FHSS og SL sem hafa lengi látið sig þetta mál varða. Túlkun dómsniðurstöðunnar er mikill sigur fyrir þessi […]