Fyrirlestur um lífeyrismál og starfslok 23. nóvember kl. 16-17:30

Í samstarfi við Félag viðskipta- og hagfræðinga bjóðum við félagsfólki KVH að skrá sig á fyrirlestur um lífeyrismál og starfslok með Birni Berg. Björn Berg Gunnarsson hefur 16 ára reynslu á fjámálamarkaði þar sem hann stýrði meðal annars greiningardeild og fræðslumálum Íslandsbanka. Hann hefur haldið yfir 300 fyrirlestra um lífeyrismál og er höfundur bókarinnar Peningar. […]