Kjarasamningur KVH við Reykjavikur
Atkvæðagreiðslu um Kjarasamning KVH við Reykjavíkurborg lauk kl. 12:00 19. júlí. Samningurinn var samþykktur með 96% greiddra atkvæðra. Um 46% félagsmanna greiddu atkvæði um samninginn.
Kjarasamningur KVH og Reykjavíkurborgar var samþykktur
Atkvæðagreiðslu um kjarasamning KVH og Reykjavíkurborgar lauk kl. 12:00 19. júlí. Atkvæði greiddu 46% félagsmanna á kjörskrá. Samningurinn var samþykktur með 94% greiddra atkvæða.