Aðalfundur KVH 2022

Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga var haldinn 23. mars sl. Jóngeir Hlinason var kosinn fundarstjóri og Björn Bjarnason var kosinn ritari. Dagskrá fundarins var: Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningar félagsins Tillögur félagsstjórnar Kosning í embætti stjórnar og önnur trúnaðarstörf Lagabreytingar Ákvörðun félagsgjalda Fjárhagsáætlun og fjárfestingastefna félagsins Önnur mál   Aðalfundur samþykkti […]

Nýr framkvæmdastjóri KVH

Oddgeir Ágúst Ottesen hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH). Hann er með doktorsgráðu í hagfræði frá University of California þar sem sérsvið hans var fjármálahagfræði og stærðfræðigreining. Undanfarin átta ár hefur hann rekið ráðgjafafyrirtækið Integra og veitt þar ráðgjöf varðandi líkanagerð og áhættu- og lausafjárstýringu. Einnig veitti hann þar ráðgjöf um lífeyrismál […]