Næstu viðburðir á Fræðsludagskrá BHM

Við hvetjum ykkur til að líta á næstu viðburði á Fræðsludagskrá BHM. Meðvirkni á vinnustöðum Sigríður Indriðadóttir, eigandi og þjálfari hjá SAGA Competence fer yfir hvernig meðvirkni birtist á vinnustaðnum og með hvaða hætti meðvirknimynstur geta skapast. Einnig er skoðað hvaða áhrif meðvirkni hefur á starfsfólk, vinnustaðarmenninguna og árangur í víðum skilningi og svo verða […]

Námsstefna Ríkissáttasemjara

Fulltrúar Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga sitja núna námsráðstefnu Ríkissáttasemjara til að undirbúa komandi kjarasamningsviðræður. Á námsstefnunni er m.a. farið yfir hvernig ákjósanlegast er að haga kjaraviðræðum, efnahagslegt samhengi kjarasamninga og leikreglur á vinnumarkaði. Vandaðar undirbúningur kjarasamningsgerðar er til þess fallinn að auka árangur í kjaraviðræðum.