Skrifstofa KVH er tímabundið lokuð fyrir almennar heimsóknir

Þjónusta skrifstofu KVH er með óbreyttu sniði mánudaga til fimmtudaga 9-12 og 13-16 og á föstudögum 9-12. En því miður er skrifstofan tímabundið lokuð fyrir almennum heimsóknum. Þó er hægt að bóka ráðgjöf og fjarfundi í síma 595-5140 og á [email protected]
Úthlutun úr Vísindasjóði KVH

Gert er ráð fyrir að úthlutað sé úr Vísindasjóði KVH um miðjan febrúar 2022. Vísindasjóður KVH, líkt og vísindasjóðir annarra aðildarfélaga BHM, var stofnaður með kjarasamningunum 1989. Í sjóðinn leggur launagreiðandi fram 1,5% af dagvinnulaunum launþega. Hverjir eiga rétt á úthlutun ? Allir fullgildir félagar, sem greitt hefur verið fyrir í sjóðinn á hverju […]
Námskeiðið Seigla/streita – vinur í raun verður haldið miðvikudaginn 16. febrúar

Smelltu hér til að skrá þig á fyrirlesturinn Seigla/streita – vinur í raun? Miðvikudaginn 16. febrúar kl. 13:00-14:00 á Teams Kristín Sigurðardóttir, slysa- og bráðalæknir, fer yfir hvað streita er, hvernig hún gagnast okkur og hvenær hún hættir að vera gagnleg. Undið er ofan af ranghugmyndum um streitu og hvaða áhrif hún hefur á […]