Jákvæð karlmennska og jafnrétti – Hádegisfyrirlestur mánudaginn 31. janúar á Teams

Jákvæð karlmennska og jafnrétti Hádegisfyrirlestur mánudaginn 31. janúar á Teams Hvernig og hvers vegna styður jákvæð karlmennska við jafnrétti? Hvernig bitnar skaðleg karlmennska á strákum og körlum? Þorsteinn talar um hvað við getum gert sem einstaklingar til að hafa jákvæð áhrif á líf okkar og samferðafólks út frá hugmyndum um karlmennsku. Þorsteinn er kennari og […]