BHM semur um aðgang fyrir félagsmenn að fyrirtækjaskóla Akademias

BHM hefur samið við fræðslufyrirtækið Akademias um aðgang að rafrænum fyrirtækjaskóla þess fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM. Akademias er rafrænn vettvangur fyrir menntun og þjálfun sem býður upp á fjölda lengri og styttri námskeiða og námslína. Listi yfir námskeið í fyrirtækjaskóla eru neðar í þessum tölvupósti. Fjórða iðnbyltingin og óskir félagsmanna Það hefur verið stefna […]