Það skiptir máli að viðhalda og bæta við sig þekkingu á vinnumarkaði

BHM stendur fyrir öflugri fræðsludagskrá yfir árið sem allir félagsmenn aðildarfélaga BHM eiga möguleika á að sækja en námskeið eru kynnt á haustin og í janúar á ári hverju. Hér fyrir neðan er kynnt fræðsludagskrá vormisseris, bæði fyrirlestrar og námskeið sem boðið er upp á í beinni útsendingu á Teams. Vinsamlegast athugið að takmarkað pláss […]