Nýjar úthlutunarreglur sjúkrasjóðs BHM

Nýjar úthlutunarreglur sjúkrasjóðs BHM tóku gildi nú um áramótin. Mikill viðsnúningur hefur orðið á sjóðnum á síðustu tveimur árum og því ástæða til að hækka styrki. Helstu reglubreytingar eru:   Líkamsræktarstyrkur hækkar úr 12.000 kr. upp í 25.000 kr. á 12 mánaða tímabili. Styrkur vegna meðferða á líkama og sál hækkar úr 70% af útlögðum […]