Næstu námskeið á vegum BHM

Hér fyrir neðan eru auglýsingar fyrir næstu tvö námskeið, Skrif fyrir vefinn sem verður rafrænt næsta fimmtudag (25. Nóv.) og Samskipti á vinnustað sem verður haldinn rafrænt 30. nóvember. Við minnum á lokaða námskeiðasíðu BHM þar sem úrval námskeiða um tæknileg málefni er að finna og fyrirlestra frá sérfræðingum BHM um t.d. Jafnrétti á vinnustað, […]