Reiknivél félagsgjalda

Um síðustu áramót lækkuðu útgjöld Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) vegna lækkaðra aðildargjalda til Bandalags háskólamanna (BHM) og í kjölfarið var þjónusta á skrifstofu félagsins efld. Nú hefur verið útbúin handhæg reiknivél sem sýnir hluta af þeim ávinningi sem felst í aðild að KVH. Hægt er að setja inn heildarlaun og núverandi félagsgjöld og bera […]