Desemberuppbót árið 2021

Við hvetjum félagsmenn okkar til að skoða launaseðla sína um næstu mánaðarmót. Desemberuppbót árið 2021 hjá okkar helstu samningsaðilum er sem hér segir: Ríki – 96.000 kr Reykjavíkurborg – 106.100 kr. Sveitarfélög – 121.700 kr. Almennur markaður – 96.000 kr.