Næstu viðburðir á vegum BHM

Í þessari viku verður opnað fyrir skráningar á neðangreinda viðburði. Skráning á námskeiðið Grænir leiðtogar hefst miðvikudaginn 10. nóvember kl. 12:00, smelltu hér til að skrá þig. Grænir leiðtogar – innleiðing grænna skrefa Námskeið endurtekið vegna vinsælda og verður haldið mánudaginn 22. nóv. kl. 13:00-16:00 Á fjölmörgum stofnunum og starfsstöðvum ríkis og borgar […]