Jafnrétti og framkoma og ræðumennska

BHM kynnir næstu þrjá viðburði á fræðsludagskrá BHM og minnum á að allir viðburðir á fræðsludagskrá eru félagsmönnum aðildarfélaga BHM að kostnaðarlausu. Ómeðvituð hlutdrægni á vinnustöðum með Sóleyju Tómasdóttur, kynja- og fjölbreytileikasérfræðingi – miðvikudaginn 3. nóvember. Jafnrétti á vinnustað með Andra Val, lögmanni BHM, þriðjudaginn 9. nóvember. Framkoma og ræðumennsku með Maríu Ellingsen, leikkonu – […]