Námskeið á döfinni hjá BHM

Inni á lokuðum Námskeiðsvef BHM er nú hægt að horfa á Starfsmannasamtalið – hlið stjórnenda með Gylfa Dalmann. Fyrirlesturinn er um klukkutími og verður aðgengilegur til og með mánudeginum 25. október. Fyrirlesturinn Starfsmannasamtalið – hlið starfsmanna heldur Gylfi Dalmann í dag, miðvikudaginn 20. október, og upptaka verður aðgengileg á lokaða vefnum fram til miðvikudagins 27. […]