Starfsfólk á ekki að þurfa að eyða frídögum í sóttkví

BHM, ASÍ, BSRB, Fíh, KÍ og LÍ hafa sent sameiginlegt erindi á kjara- og mannauðssýslu ríkisins vegna réttarstöðu starfsfólks sem gert er að sæta sóttkví í orlofi sínu. Borið hefur á því að ríkisstofnanir neiti að breyta orlofsskráningu hjá starfsfólki hafi það þurft að sæta sóttkví samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda á meðan það er í sumarfríi. […]