Rekstur smáfyrirtækja og frumkvöðlastarfsemi

Fyrirlestur/Námskeið Rekstur smáfyrirtækja og frumkvöðlastarfsemi Guðrún Björg Bragadóttir frá KPMG 7.október 2021 Staðsetning: Teams viðburður Tími: 13:00 – 14:00 Skráningartímabil: Opið Guðrún Björg Bragadóttir frá viðskipta- og skattasviði KPMG mun halda fyrirlestur um ýmis mál tengd bókhaldi fyrir einstaklinga sem eru í rekstri á eigin kennitölu eða hafa stofnað einkahlutafélag. Meðal þess sem hún fara yfir er: Munurinn á sjálfstætt starfandi og launþega […]

Fjölmenning á vinnustað

Fyrirlestur/Námskeið Fjölmenning á vinnustað Fyrirlesari er Ingrid Kuhlman 5.október 2021 Staðsetning: Teams viðburður Tími: 13:00 – 16:00 Skráningartímabil: 28.september – 28.september 2021 Samskipti – hindranir eða tækifæri til að læra eitthvað nýtt? Þetta er námskeið fyrir þau sem vilja bæta samskiptin og öðlast betra sjálfsöryggi á fjölmenningarlegum vinnustað. Samskipti geta verið flókin í amstri dagana. Þegar við bætast […]