Námskeiðið Uppsagnir og áminningar verður haldið fimmtudaginn 20. maí

Uppsagnir og áminningar, réttindi og skyldur starfsfólks og atvinnurekenda – örfyrirlesturinn sem féll niður miðvikudaginn 12. maí verður haldinn á Zoom fimmtudaginn 20. maí kl. 13:00. Karen Ósk Pétursdóttir, kjara og réttindasérfræðingur BHM, flytur fyrirlesturinn.  Smellið hér á hlekkinn til þess að skrá ykkur á hann.   Örfyrirlestrarnir um einelti, kynferðislega áreitni og fjarvinnu eru […]