Námskeiðið Réttindi á vinnumarkaði verður haldið vikuna 10.-14. maí og námskeiðið Stjórnun á umrótartímum verður haldið 18. maí.

Réttindi á vinnumarkaði Örfyrirlestraröð BHM 10.-14. maí kl. 11:00 á Zoom Örfyrirlestrarnir fjalla um réttindi starfsfólks og skyldur atvinnurekenda á vinnumarkaði og vara í  um 15 mínútur, að þeim loknum verður hægt að bera fram spurningar. Fyrirlestraröðin er opin öllum en er þó sérstaklega hugsuð fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM. Mánudaginn 10. maí kl. 11:00 Einelti […]