Næstu námskeið á vegum BHM

Meðfylgjandi eru næstu námskeið sem haldin verða á vegum BHM. Launaviðtalið – þriðjudaginn 4.maí kl. 13:00-15:00 með fjarfundabúnaði á Teams. UPPBÓKAÐ. Góður undirbúningur og færni í samningatækni er lykilinn að árangri í launaviðtali. Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig þátttakendur geta undirbúið sig sem best fyrir launaviðtal. Kennari er Geirlaug Jóhannsdóttir, ráðgjafi og meðeigandi hjá […]
Dómurinn hefur fullt fordæmisgildi gagnvart kjarasamningum BHM-félaga við ríkið og Reykjavíkurborg

Að mati BHM hefur nýlegur dómur Félagsdóms í máli Lyfjafræðingafélags Íslands (LFÍ) gegn ríkinu fullt fordæmisgildi gagnvart kjarasamningum aðildarfélaga bandalagsins við ríkið og Reykjavíkurborg. Hins vegar er fordæmisgildið ekki jafn augljóst gagnvart kjarasamningum félaganna við Samband íslenskra sveitarfélaga. Málið sem um ræðir varðaði tiltekin ákvæði um orlof í kjarasamningum LFÍ og ríkisins. Í eldri kjarasamningi […]