Námskeiðið Markvissari fundir verður haldið af BHM í næstu viku

Meðfylgjandi eru upplýsingar um námskeiðið Markvissari fundir sem haldið verður í næstu viku ásamt dagskrá þess sem fram undan er. Skrá mig á námskeiðið Markvissari fundir Markvissari fundir Þriðjudaginn 27. apríl kl. 13:00 Fundir geta verið frábær tæki til að stýra fyrirtækjum, deildum eða einstökum verkefnum. Á námskeiðinu verður farið yfir þá lykla […]