Aðalfundur KVH var haldinn fimmtudaginn 25. mars

Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga var haldinn 25. mars sl. Í fyrsta skipti í sögu félagsins var fundurinn haldinn rafrænn, en það er ánægjulegt að greina frá því að 85 félagsmenn KVH tóku þátt í fundinum. Auk venjulegra aðalfundarstarfa, skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins, samþykkt reikninga og fjárhagsáætlunar, fór fram kosning í embætti. Eftirfarandi skipa […]
Starfslokanámskeið – upptaka nú aðgengileg

Upptaka af Starfslokanámskeiðinu sem haldið var fimmtudaginn 25. mars er nú aðgengileg á fræðslusíðu BHM. Hægt verður að horfa á námskeiðið til og með 3. apríl. Kennari var Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar og fræðslu hjá Íslandsbanka. Fjármál geta flækst til muna þegar taka lífeyris hefst. Á námskeiðinu er farið yfir atriði sem […]