Opinn veffundur aðildarfélaga BHM um styttingu vinnuvikunnar á almennum markaði

Viðræðunefnd fjórtán aðildarfélaga BHM, sem nýlega gerðu samkomulag við Samtök atvinnulífsins um styttingu vinnuvikunnar, efnir til opins veffundar þriðjudaginn 9. mars nk. þar sem samkomulagið verður kynnt. Umrætt samkomulag felur í sér að sérstakur viðauki bætist við kjarasamning aðila þar sem kveðið er á um breytingar á vinnutímaákvæðum samningsins. Á fundinum verður farið verður yfir hugmyndafræði […]