Úthlutun úr Vísindasjóði KVH

Þeir félagsmenn KVH sem aðild eiga að Vísindasjóði KVH fengu greiddan út styrk vegna ársins 2020, þann 10. febrúar 2021. Samkvæmt reglum sjóðsins er greitt út í febrúar á ári hverju. Ekki tókst að greiða öllum sem aðild eiga að sjóðnum í fyrstu umferð, þar sem bankaupplýsingar vantaði frá nokkrum félagsmönnum. Haft verður samband við […]