18 námskeið frá Tækninám komin á vef BHM

Nú eru alls átján námskeið frá Tækninám komin inn á vefinn Fræðsla fyrir félagsmenn, hér að neðan er listi yfir öll námskeiðin sem nú eru aðgengileg. Væntanleg á vefinn á næstunni eru tólf námskeið til viðbótar.   Vinsamlegast athugið að innskráningin á Fræðsla fyrir félagsmenn er ekki tengd Mínum síðum, því þurfa félagsmenn að nýskrá sig […]