BHM gagnrýnir Reykjavíkurborg fyrir samráðsleysi

BHM gagnrýnir Reykjavíkurborg fyrir að hafa ekki haft samráð við bandalagið og aðildarfélög þess við breytingar á launasamningum við starfsmenn borgarinnar. Bandalagið krefst þess að breytingarnar verði dregnar til baka.  Félagsmönnum aðildarfélaga BHM sem starfa hjá Reykjavíkurborg og hafa samið um föst laun var nýlega tilkynnt að launafyrirkomulagi þeirra yrði breytt. Fastlaunasamningar yrðu færðir yfir […]