Orlofssjóður BHM niðurgreiðir margvíslega þjónustu fyrir sjóðfélaga árið 2021

Líkt og fram hefur komið hefur stjórn Orlofssjóðs BHM ákveðið að ráðstafa auknu fé í niðurgreiðslur á hótelgistingu, flugfargjöldum, veiðikortum, útilegukortum og ýmsum gjafabréfum fyrir sjóðfélaga frá því sem verið hefur. Á móti verður dregið úr framboði orlofshúsa og íbúða á sumrin. Niðurgreiðslum á ferðaávísunum, gjafabréfum og kortum verður háttað með eftirfarandi hætti á þessu ári. Ferðaávísun […]