Áherslubreytingar í þjónustu Orlofssjóðs BHM til að sem flestir sjóðfélagar fái notið þeirra fríðinda sem sjóðurinn býður upp á

Vegna kórónuveirufaraldursins hefur stjórn Orlofssjóðsins ákveðið að á árinu 2021 verði engar eignir teknar á leigu erlendis og þá verða aðeins leigðar fimm eignir innanlands. Auknu fé verður ráðstafað í niðurgreiðslur handa sjóðfélögum á hótelgistingu, flugfargjöldum, veiðikortum, útilegukortum og ýmsum gjafabréfum. Eftirspurn eftir slíkum niðurgreiðslum, s.s. hótelmiðum og flugávísunum, hefur jafnan verið mun meiri en […]