Tillaga um breytt aðildargjöld samþykkt á aukaaðalfundi BHM með yfirgnæfandi meirihluta

Aðildargjöldin framvegis blanda af föstu gjaldi á hvern félagsmann og hlutfalli af heildarlaunum Ragnar H. Hall lögmaður stýrði fundinum. Tillaga um breytt aðildargjöld til BHM var samþykkt á aukaaðalfundi bandalagsins sem haldinn var í dag í gegnum fjarfundabúnað. Með samþykktinni verður breyting á útreikningi gjaldanna. Í stað þess að miða eingöngu við fast hlutfall heildarlauna verður […]