Kennslumyndband í Trello er nú aðgengilegt á fræðslusíðu BHM og Trello framhaldsnámskeið verður haldið í byrjun desember

Trello- fyrstu skrefin, kennslumyndband hjá BHM Í tvær vikur frá og með föstudeginum 20. nóvember verður kennslumyndband í Trello aðgengilegt hér á fræðslusíðu félagsmanna BHM. Þetta er myndband þar sem Logi Helgu, tölvunarfræðingur og ScrumMaster hjá Marel, fer yfir fyrstu skrefin. Í myndbandinu er farið yfir hvernig á að stofna Trello reikning, setja upp verkefnaborð, […]