Þegar karlar stranda – og leiðin í land, fyrirlestur og umræður með Sirrýju Arnardóttur

BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga sinna að hlýða á fyrirlestur Sirrýjar Arnardóttir Þegar karlar stranda – og leiðin í land í streymi á streymissíðu BHM þann 12. nóvember næstkomandi kl. 15:00. Í kjölfarið vera umræður á Teams um efni bókarinnar og bjargráð. Sirrý gaf nýverið út bókina Þegar karlar stranda – og leiðin í land. Þetta er viðtalsbók við karla um […]