Fjöldi myndbanda og gagnleg fræðsla fyrir alla félagsmenn aðildarfélaga BHM

Okkur langar að minna á rafrænu fræðsluna á vef BHM sem sett var á laggirnar í vor vegna COVID-19 heimsfaraldursins. Tilefnið var að margir félagsmanna aðildarfélaga BHM hafa misst vinnuna eða eru á hlutabótaleið. Aðrir eru í störfum þar sem álag er mikið og langvarandi vegna ástandsins, annaðhvort í vinnu eða heima fyrir. BHM vill […]