Námskeið fyrir trúnaðarmenn færist á rafrænt form

Tvisvar til þrisvar á ári hefur BHM haldið námskeið fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga sinna. Námskeiðin hafa verið haldin í húsakynnum BHM í Borgartúni 6 en lengi hefur verið stefnt að því að gera fræðsluna aðgengilegri með því að færa hana yfir á rafrænt form. Nú hafa kórónuveirufaraldurinn og samkomutakmarkanir flýtt þeirri vinnu og róið er að […]