Að gefnu tilefni

Síðastliðin ár hefur mikill fjöldi félagsmanna haft samband við skrifstofu KVH vegna greiðsluseðla í einkabanka sem þeir töldu vera frá sínu stéttarfélagi. Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga vill árétta að það sendir ekki út greiðsluseðla í einkabanka félagsmanna. Félagsgjald KVH er 0,6% af heildarlaunum og er skilað inn af vinnuveitanda fyrir hönd félagsmanns. Vinnuveitandi greiðir í […]

KVH vekur athygli á aukastyrk Starfsþróunarseturs háskólamanna vegna COVID-19

Borið hefur á því að félagsmenn stéttarfélaga, sem aðild eiga að Starfsþróunarsetri háskólamanna (STH), eru í tengslum við samþykktar umsóknir sínar að verða fyrir aukakostnaði vegna aðgerða í kjölfar COVID-19 eða fá ekki endurgreiðslu fyrir útlögðum kostnaði námskeiða sem felld hafa verið niður. Vegna þessa hefur stjórn STH ákveðið að koma til móts við félagsmenn […]